Rifbeinið hans Adams

Við vekjum athygli á áhugaverðri grein eftir Sveinbjörn Gizurarson sem birtist á Trúmál.is í morgun undir yfirskriftinni Rifbeinið hans Adams. Finna má greinina hérna.

Einn af nýjum vettvöngum Trúmál.is er spjallsvæði sem finna má á veffanginu http://trumal.phpbb.net en þar er m.a. gert ráð fyrir því að hægt sé að ræða um fréttir og færslur sem birst hafa á Trúmál.is. En sem komið er er ekki möguleiki á að skrifa athugasemdir við einstakar greinar á Trúmál.is en þess í stað er boðið upp á umrætt spjallsvæði sem við hvetjum áhugasama til þess að kynna sér. Vakin er athygli á því að búið er að opnað hefur verið fyrir eina slíka umræðu í tengslum við ofangreinda grein hérna.

Einnig vekjum við athygli á eftirfarandi nýjum færslum á síðunni:

Handteknar í Íran vegna trúarinnar - Frétt

Ísland, kanarífuglinn sem lifnaði við? - Stutt hugleiðing e. Davíð Örn Sveinbjörnsson

Einnig má finna tilkynningar um það sem er á döfinni í mörgum af helstu kristilegu trúfélögum landsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband