Fćrsluflokkur: Trúmál

Jesúmyndir á páskunum

Nýjasta innlegg Trúmál.is er hvatning til ađ lesa í Biblíunni og jafnvel ađ skella eins og einni Jesúmynd í tćkiđ. Einnig má finna klippu úr hinni frćgu mynd Passion of the Christ. Innleggiđ má finna hérna.

Leigubílstjórinn og presturinn

Hefurđu einhverntímann heyrt söguna um leigubílstjórann og prestinn? Ef ekki kíktu ţá hingađ!

Reagan deildi trú sinni međ Gorbachev

Í nýrri frétt á Trúmál.is er sagt frá einum af fundum Reagans og Gorbachev ţar sem ađ Reagan deildi trú sinni. Fréttina má sjá hérna

Tangle.com áđur GodTube.com er komin međ nýja samstarfađila

Nýjasta frétt Trúmál.is segir frá nýjum samstarfsađilum Tangle.com sem er einskonar kristileg Youtube vefsíđa međ meiru. Kynntu ţér máliđ hérna.


Pálmasunnudags myndband međ meiru

Í tilefni Pálmasunnudags minnir Trúmál.is á ritningarstađina sem ađ segja frá atburđum dagsins og birtir myndband á síđunni ţar sem sjá má brot úr Jesúmynd sem sýnir ţessa sömu atburđi. Myndbandiđ og ritningarstađinn má finna hérna

Einnig er ađ finna nýja frétt um kristilegar sjónvarpsútsendingar í miđausturlöndum hérna.

Í tilefni dagsins hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla til ţess ađ draga fram Nýja Testamentiđ eđa Biblíuna og lesa um atburđina sem viđ minnumst ţennan daginn sem og ađ kíkja í kirkju og eiga gott samfélag viđ Guđ og náungann.


1 af hverjum 10 Kínverjum er kristinnar trúar

Mikill uppgangur kristinnar trúar í Kína er athyglisverđur, sérstaklega í ljósi ţeirra ströngu reglna sem ríkisstjórn landsins setur um trúfélög. Hér má finna stutta frétt um kristindóminn í Kína

Sunnudagaskólinn má ekki nota Playmobil leikföng?

Nýjasta fréttin á Trúmál.is er af sérstökum toga, en fjallar um leikfangarisann Playmobil og baráttu ţeirra viđ prest sem hefur veriđ ađ nýta sér Playmobil kalla í barnastarfi kirkjunnar. Fréttina má lesa hérna

Kristileg frćđsla á netinu

Nokkrir söfnuđi á Íslandi hafa í langan eđa skemmri tíma sent út samkomur og kristilega frćđslu á netinu. Í nýjustu frétt Trúmál.is er sagt frá ţví hvar hćgt er ađ nálgast ţetta efni. Nýjustu fréttina má sjá hérna


Sala á Biblíum eykst...útaf kreppunni?

Vekjum athygli á nýjustu fréttinni á Trúmál.is sem ber yfirskriftina "Sala á Biblíum eykst" nokkrar vangaveltur um fréttina má svo finna hérna.


Rifbeiniđ hans Adams

Viđ vekjum athygli á áhugaverđri grein eftir Sveinbjörn Gizurarson sem birtist á Trúmál.is í morgun undir yfirskriftinni Rifbeiniđ hans Adams. Finna má greinina hérna.

Einn af nýjum vettvöngum Trúmál.is er spjallsvćđi sem finna má á veffanginu http://trumal.phpbb.net en ţar er m.a. gert ráđ fyrir ţví ađ hćgt sé ađ rćđa um fréttir og fćrslur sem birst hafa á Trúmál.is. En sem komiđ er er ekki möguleiki á ađ skrifa athugasemdir viđ einstakar greinar á Trúmál.is en ţess í stađ er bođiđ upp á umrćtt spjallsvćđi sem viđ hvetjum áhugasama til ţess ađ kynna sér. Vakin er athygli á ţví ađ búiđ er ađ opnađ hefur veriđ fyrir eina slíka umrćđu í tengslum viđ ofangreinda grein hérna.

Einnig vekjum viđ athygli á eftirfarandi nýjum fćrslum á síđunni:

Handteknar í Íran vegna trúarinnar - Frétt

Ísland, kanarífuglinn sem lifnađi viđ? - Stutt hugleiđing e. Davíđ Örn Sveinbjörnsson

Einnig má finna tilkynningar um ţađ sem er á döfinni í mörgum af helstu kristilegu trúfélögum landsins.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband