Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
16.10.2009 | 23:20
Eftir hverju á kirkjan að fara?
Hvaða skilyrði þarf prestur innan Þjóðkirkjunnar að uppfylla? Er hér einungis um lagaleg skilyrði eða gerir trúarleg stofnun frekari skilyrði s.s. að ákveðin trúnaðaskylda sé uppfyllt eða ákveðnum siðferðisreglur séu ekki brotnar?
Kannski er mikilvægara að spyrja sig á hverju myndu slíkar reglur byggja? Eftir hvaða reglum á kirkjan að fara? Skiptir Biblían hér einhverju máli?Vangaveltur um mál sr. Gunnars má finna á eftirfarandi tenglum:
http://trumal.wordpress.com/2009/09/30/hvað-ætti-biskup-að-gera/
http://trumal.wordpress.com/2009/10/16/guðfræðilegar-vangaveltur-vegna-sera-gunnars/
Hörð gagnrýni á biskupinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.10.2009 | 18:48
Enn um sr. Gunnar
Nýjustu færslu Trúmál.is má finna hérna http://trumal.wordpress.com/2009/10/16/guðfræðilegar-vangaveltur-vegna-sera-gunnars/
30.9.2009 | 23:24
Hvað ætti biskup að gera?
Nýjasta færslan á Trúmál.is snýr að vangaveltum um ákvörðun biskups í máli séra Gunnars Björnssonar. Færsluna má finna á eftirfarandi slóð:
http://trumal.wordpress.com/2009/09/30/hvað-ætti-biskup-að-gera/
21.6.2009 | 12:34
Fyrirgefning
19.6.2009 | 12:08