Smátt og smátt fjölgar skráđum notendum

Eins og sagt var frá fyrir nokkrum dögum opnađi Trúmál.is spjallsvćđi í tilraunarskyni til ţess ađ bjóđa upp á vettvang til samskipta um trúmál frá sjónarhóli kristinnar trúar, ţetta var gert eftir ađ um hundrađ lesendur höfđu stutt tillögu ţess efnis í netkönnun á síđunni. Spjallsvćđiđ má finna á slóđinni http://trumal.phpbb.net

Hćgt og rólega bćtast viđ notendur, en viđ hvetjum alla sem áhuga hafa á slíku spjalli ađ kynna sér máliđ og skrá sig. Nota ţarf fullt nafn sem notendanafn (međ eđa án íslenskra stafa) viđ skráningu, en spjalliđ er ađ hluta til lokađ nema fyrir skráđa notendur.


Pálmasunnudags myndband međ meiru

Í tilefni Pálmasunnudags minnir Trúmál.is á ritningarstađina sem ađ segja frá atburđum dagsins og birtir myndband á síđunni ţar sem sjá má brot úr Jesúmynd sem sýnir ţessa sömu atburđi. Myndbandiđ og ritningarstađinn má finna hérna

Einnig er ađ finna nýja frétt um kristilegar sjónvarpsútsendingar í miđausturlöndum hérna.

Í tilefni dagsins hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla til ţess ađ draga fram Nýja Testamentiđ eđa Biblíuna og lesa um atburđina sem viđ minnumst ţennan daginn sem og ađ kíkja í kirkju og eiga gott samfélag viđ Guđ og náungann.


1 af hverjum 10 Kínverjum er kristinnar trúar

Mikill uppgangur kristinnar trúar í Kína er athyglisverđur, sérstaklega í ljósi ţeirra ströngu reglna sem ríkisstjórn landsins setur um trúfélög. Hér má finna stutta frétt um kristindóminn í Kína

Sunnudagaskólinn má ekki nota Playmobil leikföng?

Nýjasta fréttin á Trúmál.is er af sérstökum toga, en fjallar um leikfangarisann Playmobil og baráttu ţeirra viđ prest sem hefur veriđ ađ nýta sér Playmobil kalla í barnastarfi kirkjunnar. Fréttina má lesa hérna

Kristileg frćđsla á netinu

Nokkrir söfnuđi á Íslandi hafa í langan eđa skemmri tíma sent út samkomur og kristilega frćđslu á netinu. Í nýjustu frétt Trúmál.is er sagt frá ţví hvar hćgt er ađ nálgast ţetta efni. Nýjustu fréttina má sjá hérna


Sala á Biblíum eykst...útaf kreppunni?

Vekjum athygli á nýjustu fréttinni á Trúmál.is sem ber yfirskriftina "Sala á Biblíum eykst" nokkrar vangaveltur um fréttina má svo finna hérna.


Rifbeiniđ hans Adams

Viđ vekjum athygli á áhugaverđri grein eftir Sveinbjörn Gizurarson sem birtist á Trúmál.is í morgun undir yfirskriftinni Rifbeiniđ hans Adams. Finna má greinina hérna.

Einn af nýjum vettvöngum Trúmál.is er spjallsvćđi sem finna má á veffanginu http://trumal.phpbb.net en ţar er m.a. gert ráđ fyrir ţví ađ hćgt sé ađ rćđa um fréttir og fćrslur sem birst hafa á Trúmál.is. En sem komiđ er er ekki möguleiki á ađ skrifa athugasemdir viđ einstakar greinar á Trúmál.is en ţess í stađ er bođiđ upp á umrćtt spjallsvćđi sem viđ hvetjum áhugasama til ţess ađ kynna sér. Vakin er athygli á ţví ađ búiđ er ađ opnađ hefur veriđ fyrir eina slíka umrćđu í tengslum viđ ofangreinda grein hérna.

Einnig vekjum viđ athygli á eftirfarandi nýjum fćrslum á síđunni:

Handteknar í Íran vegna trúarinnar - Frétt

Ísland, kanarífuglinn sem lifnađi viđ? - Stutt hugleiđing e. Davíđ Örn Sveinbjörnsson

Einnig má finna tilkynningar um ţađ sem er á döfinni í mörgum af helstu kristilegu trúfélögum landsins.


Trúmál.is opnar spjallsvćđi

Ţá hefur Trúmál.is sett upp lítiđ spjallborđ á vefsvćđinu http://trumal.phpbb.net Markmiđiđ međ spjallborđinu er ađ hćgt sé ađ hafa jákvćđ og uppörvandi skođanaskipti um trúmál og eins og annađ sem tengist trúmál.is er áherslan lögđ á kristilega sjónarhorniđ. Á spjallsvćđinu er einnig frábćr vettvangur til ţess ađ deila hugmyndum, pćlingum og lífsreynslum og jafnvel ađ lćra eitthvađ nýtt í leiđinni.

Spjallsvćđinu er enn sem komiđ er skipt í 3 flokka:

  • Trúmál.is - sem er opiđ aflestrar öllum og er fyrst og fremst hugsađ fyrir umfjallanir sem tengjast vefsíđunni Trúmál.is - ekki er hćgt ađ skrifa innlegg nema ađ vera skráđur notandi.
  • Spjall - sem er í rauninni ađalvettvangur fyrir skođanaskiptinn. Ţetta svćđi er lokađ óskráđum notendum og sést ţví ekki fyrr en búiđ er ađ skrá sig inn á spjallsíđuna.
  • Ritstjórn - er opiđ öllum til aflestrar og er ađallega hugsađ til ţess ađ koma tilkynningum á framfćri viđ notendur spjallsvćđisins. Einnig er hćgt ađ koma fram ábendingum til ritstjórnar um málefni sem tengjast ritstjórn síđunnar.

Hćgt er ađ skrá sig á síđuna međ ţví ađ fara velja register. Allar skráningar ţurfa ađ fá samţykki áđur en viđkomandi fćr fullan ađgang ađ spjallsvćđinu og til ţess ađ minnka líkurnar á ókurteisi eins og stundum vill eiga sér stađ á netsíđum, hefur veriđ ákveđiđ ađ skráđir notendur ţurfi ađ nota fullt nafn sem notendanafn (annađhvort međ eđa án íslenskra stafa).  Ţannig ađ skráningum undir dulnöfnum verđur hafnađ.

Um er ađ rćđa tímabundna tilraun hjá Trúmál.is og munum viđ í framhaldinu, seinna á árinu meta ţađ hvernig ţetta verkefni hefur gengiđ og hvort ađ forsenda sé fyrir ţví ađ halda ţessu áfram. Viđ vonum ađ sjálfsögđu ađ ţetta megi vera jákvćđur vettvangur fyrir skođanaskipti innan hins kristna samfélags á Íslandi í dag.

Spjallborđiđ má finna hérna og hćgt er ađ komast á skráningarsíđuna međ ţví ađ velja register ofarlega hćgramegin á spjallsvćđinu.

-Ritstjórn Trúmál.is


Auglýsing bönnuđ vegna ţess ađ hún var "Pro-life"?

Nýjasta frétt á Trúmál.is er myndband af Superbowl auglýsingu sem ekki var birt vegna ţess ađ hún snýr ađ fóstureyđingum. Fréttina má sjá hérna.

Bókakynningar frá Glćtunni á Trúmál.is

Trúmál.is mun nú í framtíđinni reglulega birta áhugaverđar bókakynningar frá Glćtunni um kristilegar bćkur sem ţar er ađ finna. Fyrstu bókakynninguna má finna ţar núna og hvetjum viđ alla til ţess ađ líta viđ. Einnig hefur nú ţegar safnast mikiđ efni inn á síđuna og ţökkum viđ öllum ţeim sem leggja síđunni liđ međ áhugaverđu efni, upplýsingum um atburđi, greinum, tenglum og fréttum. Viđ ađ sjálfsögđu hvetjum ykkur áframhaldandi og ađra til ađ hafa samband og deila ţessum hlutum međ okkur. Guđ blessi ykkur.

-Ritstjórn Trúmál.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband